top of page

Hraðahindrun

Gauti og Arnar
     
      Inngangur
 
Markmið okkar með verkefninu
​
Markmið okkar með verkefninu er að vekja athygli á hraða bíla í umferðinni og sjá muninn á hraða eftir tíma dags. 
Þannig að fólk verði meðvitaðra um hversu hratt það keyrir og átti sig á því hversu hættulegt það getur verið að keyra of hratt. Við mældum hraða í götum nálægt skólum, því þar er mikill fjöldi gangandi vegfarenda.
Einnig ætlum við lauslega að vekja athygli á símanotkun ökumanna, með suttri rannsókn.
​
​
​
​
INNGANGUR
Aðferð
       Aðferð
​
Hvaða aðferð notuðum við?
​
Við útbjuggum blað með tíðnitöflum og skráðum niður hraða bílanna. Hraði bílanna var mældur með hraðamælum sem eru staðsettir á Réttarholtsveginum, Háaleitisbraut-Miðbær, Vogaskóli/MS og Hamrahlíð.
Við mældum tvisvar sinnum á hverjum stað, 4 sinnum fyrir hádegi og 4 sinnum eftir hádegi. Við skráðum síðan niðurstöðurnar í Excel, bjuggum til skífurit og reiknuðum meðalhraða.
Einnig gerðum við lauslega rannsókn á símanotkun ökumanna á Réttarholtsveginum.
Síðan var þessi heimasíða gerð út frá niðurstöðunum sem við fengum.
Niðurstöður
     Niðurstöður
Réttarholtsvegur
Háaleitisbraut-Miðbær
Vogaskóli/MS
Hamrahlíð/MH
Lokaorð
     Lokaorð
​
Hvernig fannst okkur verkefnið ganga ?
​
Að okkar mati fannst okkur verkefnið ganga rosalega vel fyrir sig og var það mjög skemmtilegt.
Einnig var það spennandi meðan niðurstöðurnar voru að þróast, en verkefnið gat stundum verið leiðinlegt þegar maður sat úti í rigningunni og mældi bíla.
bottom of page